top of page
Writer's pictureFanney Sif Gísladóttir

Smoothieskálin hennar Birtu




Þessi skál er stútfull af hollustu og er góð máltíð fyrir einn. Hún er góð í morgunmat, hádegismat eða bara þegar þig langar í eitthvað gott.


Innihald


1/2. dós kóskosskyr

1. banani

1. mats chiafræ

2. mats haframjöl

15. frosin jarðaber

15. frosin hindber

2. lúkur frosin bláber

1. tsk hnetusmjör

3. dl kókosmöndlumjólk eða mjólk að eigin vali


Til skreytingar


Kókosflögur

Banani

Jarðaber

Banani


Aðferð


Allt sett í blandara og svo bara að njóta í botn.


Eigið góðan dag og njótið ykkar í eldhúsinu

Recent Posts

See All

Σχόλια


bottom of page