Það er fátt notalegar í morgunsárið að vita
af því að það bíði eftir manni góður
og hollur grautur í ísskápnum.
Innihald
3 mats haframjöl
1 mats chia fræ
2 1/2 dl hafra möndlumjólk
1/2 tsk kakó
1/2 tsk kanill
Allt sett í krukku og hrært vel saman
og geymt í ísskáp yfir nótt
Áður en ég borða grautinn bæti ég í hann
1 banani
1 lúka ristaðar kókosflögur
1 lúka trönuber
1 lúka bláber
toppað með döðlusírópi
Eigið góðan dag og njótið ykkar í eldhúsinu.
コメント