top of page
Writer's pictureFanney Sif Gísladóttir

laugardags-skonsur með túnfiskseplasalati og spínati


Skonsur


Innihald


1 1/2. bolli hveiti

1. bolli grófvalsað haframjöl

2. egg

2. mats sykur

2. tsk lyftiduft

1/2 tsk salt

nýmjólk ég setti rúmlega

2. bolla ég vil ekki hafa þær mjög þykkar

uppskriftin gerir 6. skonsur.


Aðferð


Allt sett saman í skál og hrært saman með sleif og bakað við vægan hita á pönnukökupönnu.


Eplatúnfisksalat


Innihald


1. dós túnfiskur í vatni

1. epli gult

1/2 rauðlaukur

2 . dl 18% sýrður rjómi

smakkað til með chilipipar og paprikukryddi


Aðferð


skerið rauðlauk og epli í smá bita og blandið öllu saman í skál.


Eigðu góðan dag og njótið ykkar í eldhúsinu.










Recent Posts

See All

Comments


bottom of page