top of page

Döðluólífupestó

  • Writer: Fanney Sif Gísladóttir
    Fanney Sif Gísladóttir
  • Apr 21, 2020
  • 1 min read

Þetta pestó er þannig að maður fær bara

ekki nóg af því. Það er gott á t.d brauð,

kex og í pastarétti. Þetta er frekar stór

uppskrift.

Innihald


1. krukka fetaostur og olían sem er í krukkunni

1. krukka sólþurrkaðir tómatar sigtið olíuna frá

3. dl svartar olífur

3. dl döðlur

3. dl kasjúhnetur

ca hálft búnt af feskri steinselju

2-3 hvítlauskrif

safi úr hálfri sítrónu


Aðferð


Allt sett saman í matvinnsluvél og maukað. Mér finnst best að mauka þetta ekki alveg smátt, finna aðeins fyrir innihaldinu. Geymist í kæli í 5-6 daga.


Eigið góðan dag og njótið ykkar í eldhúsinu.


Comments


​Sítrónur og súkkulaði 2020

bottom of page