top of page
Writer's pictureFanney Sif Gísladóttir

Dásamlegir kókosbitar

Þessa bitar eru í mjög miklu uppáhaldi og geri ég þá aftur og aftur.

Það er svo gott að vita af þeim inn í frystir og get nælt sér í einn og einn.


Innihald


3 1/2 boll­i kó­kos­mjöl 1 bolli fljót­andi kó­kosol­ía 1 1/2 dl kókosmjólk

300 gr suðusúkkulaði 2-3 mat­skeiðar Aga­ves­íróp eða Sugerin 1 tsk vanilludropar

Aðferð


Öllu hrá­efn­inu, nema súkkulaðinu, er hrært sam­an í stóra skál.

Búnir til hæfilega stórir bitar eða blöndunni þjappað í form ofan á bök­un­ar­papp­ír.

Þetta er sett í frystir í u.þ.b. 30 mín­út­ur.

Þá er blandan tek­in út úr frystir og skor­in niður í hæfi­lega stóra bita.

Súkkulaðið er svo brætt yfir vatnsbaði og bit­un­um velt upp úr súkkulaðinu og sett á bökunargrind Þegar súkkulaðið er harðnað eru bitarnir settir í box og í frysti.


Svo bara njóta og njóta.


Recent Posts

See All

Sóley

Comments


bottom of page